Glćsileg fermingarsýning í Blómavali SkútuvogiGlćsileg fermingarsýning og allt fyrir ferminguna á einum stađ laugardag og sunnudag í Skútuvogi.
Á laugardag skemmta Páll Óskar og Aron Brink, Svanhildur Ţórsteinsdóttir verđur veislustjóri og fer yfir allt ţađ nýjasta fyrir ferminguna.

Skráđu ţig á viđburđinn  á facebook og ţú gćtir unniđ gjafabréf ađ verđmćti 50.000 kr. í fermingarleik Blómavals!

30% afsláttur af allri fermingarvöru gegn framvísun heimsenda fermingarpóstsins frá Blómavali.

Muniđ ađ panta áritađar servíettur, kerti og sálmabćkur um helgina á 30% afslćtti.

Fáđu hugmyndir fyrir veisluna
Uppdekkuđ borđ frá Blómavali og allt ţađ nýjasta í borđskreytingum.

Árituđ kerti, servíettur og sálmabćkur
Eitt mesta úrval landsins af servíettum og kertum til áritunar.

Ljósmyndir og list
Sérstakt tilbođ á fermingarmyndatökum ađeins fyrir gesti fermingarsýningarinnar.

Remington kynnir hársnyrtivörur
20% afsláttur alla helgina.

Snyrtivörur frá Önna Rósu grasalćkni
35% afsláttur alla helgina.
Anna Rósa kynnir laugardag kl.13:30-15:30.

Dr. Hauska og Lavera
Sýna fermingarförđun og förđuđ módel.
20% afsláttur um helgina.

Korniđ veisluţjónusta
Korniđ kynnir flottar veitingar fyrir
ferminguna og gefur ađ smakka.

Flash tískuverslun og Gallerí 17
Flottur fermingarfatnađur til sýnis.

Halldór Kr. Sigurđsson, bakari og konditor
Halldór kynnir kransakökunámskeiđ
Blómavals laugardag kl. 14-16.

LUKKUPOTTUR BLÓMAVALS
Glćsilegir vinningar dregnir út eftir helgina. Allir sem panta áritun á kerti, servíettur eđa sálmabćkur á fermingarsýningunni geta unniđ glćsilega vinninga.