FERMINGIN
Ţú fćrđ allt fyrir ferminguna í Blómavali.
Kerti, sálmabćkur, servíettur og skreytingar af ýmsu tagi.
Viđ tökum einnig ađ okkur ađ árita kerti, servíettur og sálmabćkur.

Minnum foreldra og forráđamenn fermingarbarna á heimsent bréf sem vekur athygli á ţjónustu sem auđveldađ getur undirbúninginn fyrir fermingarveisluna. Međ ţví ađ sýna bréfiđ viđ kassa í verslunum Blómavals ţá fćrđu 20% afslátt af öllu sem keypt er í sambandi viđ ferminguna.

Sett hafa veriđ upp sýnishorn af veisluborđum í verslunum Blómavals, og heimsókn í verslanir Blómavals ćtti ađ kveikja hugmyndir ađ fermingarveislunni. 

Hćgt er ađ kaupa sálmabćkur beint úr vefverslun


    Allt fyrir ferminguna:

   Merktar sálmabćkur, áprentun á servíettur,
   skrautskrifuđ kerti, blómaskreytingar, 
   borđskreytingar, gestabćkur, 
   ráđleggingar fagfólks

   Sjá nánar um áritun á servíettur og kerti